MYNDLIST
„Ég byrja á að teikna myndirnar og mála þær svo með olíumálningu. Þetta eru nokkurs konar portrett myndir, nema þetta eru kannski ekki alveg eðlileg andlit, heldur meira hálfgerðar fígúrur. Kannski má segja að þetta séu karakterar sem ég næ ekki að skapa á sviði og verða því til í myndum mínum,“








