LEIKHÚS

ÞAR SEM ÆVINTÝRIN ERU

Hver er Laddi? Og hvaðan kemur húmorinn sem hefur verið samofinn húmor heillar þjóðar í bráðum hálfa öld? Í þessari sýningu verður skyggnst inn í kollinn á Ladda, uppruni gamalkunnra persóna kannaður, þróun íslensks gríns sett undir smásjá og lyklar að manninum sjálfum á bak við grínið dregnir fram – en fyrst og fremst verður hlegið – og þakkað fyrir alla gleðina. 

Óborganleg sýning um óborganlegan mann sem fyrir löngu er orðinn þjóðargersemi og almannaeign.
Leikstjórinn og handritshöfundurinn Ólafur Egill hefur löngum sótt í íslenskan veruleika og sett upp hverja verðlaunasýninguna á fætur annarri þar sem hann kryfur samtímann og segir sögur þjóðarinnar. Nægir þar að nefna Níu líf og Ástu sem hann skrifaði og leikstýrði, og Elly sem hann skrifaði ásamt Gísla Erni Garðarssyni. Hér fær hann leikkonuna og handritshöfundinn Völu Kristínu Eiríksdóttur til liðs við sig í handritsskrifin og býður svo Þórhall Sigurðsson, sjálfan Ladda, velkominn í sófann ásamt fremstu gamanleikurum Borgarleikhússins.
Þetta er Laddi verður frumsýnd í mars 2025 á Stóra sviði Borgarleikhússins.

Gamlabíó: Íslenska Revían (Gísli R) 1982.

Gamlabíó: Litla hrillingsbúðin (Sigurjón Sighvats) 1985

Gamlabío: Farsi eftir Gerard Lumaqi ??

NÖRD Hótel Ísland – 1988
– Gamla bíó – 1988-89 (og leikferð,Akureyri)
Þjóðleikhúsið: Söngleikurinn Oliver.(Illmennið Fagin)

(Benedikt Árnason) 1989.

Óperan:  Fífl í hófi (María Sig) Balti).

Austurbæjarbíó: Kossinn (Siggi Sigurjóns)

Borgarleikhúsið: Grease. 2003 – ’04 (Gunni Helga)

Borgarleikhúsið: Kalli á þakinu..05-06  (Óskar Jónson)

Borgarleikhúsið: Salka Valka.. ´05-06 (Edda Heiðrún Backman)

 

Og við höldum áfram

Borgarleikhúsið:Ronja Ræningjadóttir (Sigrún Edda ) 2005-2007

——–“———-: Viltu fynna milljón. (Þór Túleníus) 2006-?

Borgó; Ó-Fagra veröld, (Anthony Neilsson) Benni Erlings) 2006-Borgó, Lík í óskilum..2007

Borgó, Laddi 6-tugur. 2007 – 09

Borgo,  Galdrakallinn í Oz. 2011-2012

Gamlabíó.  Hjónabandssæla, 2011-2012

Þjóðleikhúsið.  Vesalingarnir,  2012

Harpan, – Laddi lengir lífið, 2013 –

Laddi og Eyþór Ingi í Háskólabíó  75 ára afmælissýning

og svo í Bæjarbíó – 2022 – 2023