Tónlistin
Laddi var í tvíeykinu Halla og Ladda ásamt bróður sínum Haraldi Sigurðssyni. Þeir bræður nutu gríðarlegra vinsælda á áttunda áratug tuttugustu aldar, þóttu ómissandi í skemmtiþáttum í sjónvarpi og gáfu út nokkrar hljómplötur með tónlist og gamanmálum. Þekktasta plata þeirra er líklega “Látum eins og ekkert C”, sem þeir gerðu ásamt Gísla Rúnari Jónssyni.
HLJÓMPLÖTUR
Látum sem ekkert C LP – með GRJ og Halla og Gunna Þórðar- 1976.
Jólastjörnur LP með ýmsum artistum;Halli & Laddi – 1976
Úr öskunni í eldinn LP-plata með Brunaliðinu – 1978
Jólaplata m.brunaliðI LP- 1978
Í sjöunda himni LP-plata m. Glám og Skrám (Ragga Gísla og
Laddi skrifuð fyrir músik;textar:Indrés Andriðason)
Fyrr má nú aldeilis fyrrvera LP – með Halla – 1977
Hlunkur er þetta LP – með Halla – 1978
Í góðu lagi HLH – 1979
Umhverfis jörðina LP – með Halla – 1980
7” plata: Skammastu þín svo-Stórpönkarinn 1981
Deió LP – Sóló – 1981
Alt í lagi með það – 1983.
Í Rokk buxum og strigaskóm HLH — 1984
Einn voða vitlaus LP – sóló – 1985
Ertu búinn að vera svona lengi LP – sóló – 1987
Besti vinur aðal LP – safnplata – 1990
Heima er best HLH 1989.
Halli og Laddi í Strumpalandi – 1995
Í útvarpinu heyrði ég lag HLH
Rokkað um jólin HLH
HLJÓMPLÖTUR
Jólaplata með Dengsa LP-sóló
Strumpajól LP-sóló
Skammastu þín svo 45-snúninga – Eiríkur Fjalar
Of feit fyrir mig – 1990
Hver er sinnar kæfu smiður. 2008.
Auk þess ýmsar safnplötur, blandað efni á diskum etc.
Jóla hvað. Öll vinsælustu jólalögin. 2007
Bland í poka. 2010
The very best of Eiríkur Fjalar, 2013
Dingaling jólalag – 2021
LADDI, Það er aldeilis (safnplata, vínill,) 202
HLJÓMSVEIT MANNANNA. Nýtt lag “TÍMINN “lag og texti Laddi 2024
“MAMMA” lag og texti Laddi. 2025 Endurgert með nýjum texta
KABARETTAR & REVÍUR
Þórskabarett I Kabarett í Þórscafé 1977? – Laddi, Halli & Jörundur & danspíur
Þórskabarett II Laddi Halli & Jörundur
Þórs Kaberett 3 – Laddi Jörundur og Júlli
Þórs Kabarett 4 Júlíus Brjánsson, Saga Jónsdóttir (GRJ leikstýrði)
1982 (farið um landið með hljómsveit)
Söguspaug 83 á Hótel Sögu. Jörundur- Örn Árnason og Pálmi Gestson (GRJ)
Söguspaug 84 sömu leikarar.
Söguspaug – 1986 með Halla og tvær danspíur
Laddi og fjelagar sama – 1987 Halli, Egger og Edda
Ómladdí Hótel saga – 1989 HALLI, Ómar, Ragnarsson
Er það satt-Hótel saga – Halli, Bjöggi,Hjálmar, Ólafía Hrönn
Næturvaktin Hótel Saga – 1989 – með Halla og Bessa Bjarnasyni
Þjóðhátíð Hótel Saga – 1994 – með Halla, Eddu og Sigga Sigurjóns
Ferðasaga Hótel Saga – Halli, Steinn Ármann og Helga Braga
Sjúkrasaga Hótel Saga Halli, Steinn Ármann og Helga
Íslenska revían Gamla bíói 1982 –
TÚRAR
Hér gala gaukar Túr – Halli og Laddi – m. hljst.
Ól.Gauk (2x)
Sumargleðin Túr – Halli og Laddi I – 1x 1975.
Lónlí Blú Bojs Túr – 1976
Brimkló Túr – (2x eða 3x)